top of page

Hetjur

Anne Frank 

Anna Frank, fædd 12. júní 1929, var þýsk stúlka af gyðingaættum sem neyddist til að fara í felur á meðan ofsóknir nasista gegn Gyðingum stóðu yfir. Þann 6. júlí 1942 flúði fjölskylda Önnu heimili sitt og kom sér fyrir í leyniherbergi á vinnustað föður hennar í Amsterdam í Hollandi. Þar höfðust þau við í 25 mánuði allt þar til sagt var til þeirra. Nasistar handsömuðu fjölskylduna 4. ágúst 1944 og 3. september var hún send í útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Anna var svo síðar send í fangabúðirnar í Bergen-Belsen. Í Bergen-Belsen dó Anna úr flekkusótt (e. typhus), einnig kölluð útbrotataugaveiki, í mars 1945, um níu mánuðum eftir handtökuna. Hún dó aðeins fimmtán ára.

 

Wallenberg 

Raoul Gustaf Wallenberg, (fæddur 4 august 1912 - horfinn 17 januar 1945) var sænskur arkitekt, fjárfestir, stjórnmálamaður og var mikill mannúðar maður. Hann er þekktastur fyrir að bjarga þusundum gyðinga úr útrýmingabúðum í Þýskalandi. Á milli Juli og desember var hann sendimaður svía í Budapest. Wallenber bjargaði fullt af Gyðingum úr útrýmingabúðum með því að gefa þeim sænsk vegabréf og flytja þau úr landi.      

Schindler

Oskar Schindler ( 28 apríl 1908 - 9. október 1974) var þýskur njósnari og fulltrúi í nasista. Oskar bjargaði 1.200 lífum gyðinga úr útrýmingarbúðum nasista. Oskar réð fólkið sem hann bjargaði í verksmiðjur sem staðsettar voru í hernumdu Póllandi og verndarríki af Bæheimi og Moravia. Oskar mútaði SS foringjum og eyddi hann öllu sínu fé í að vernda gyðingana sem hann bjargaði. Hann er aðalhlutverkið í 1982 skáldsögu Schindler Ark , og í kjölfarið 1993 kvikmynd List Schindler. Oskar dó 66 ára að aldri.

 

bottom of page